Opnunarhátíð Hljómahallar

Kæru nemendur og fjölskyldur!

Verið velkomin á opnun Hljómahallar, sunnudaginn 6. apríl kl. 14 – 18.30

Forskóli 2 og Lúðrasveit Tónlistarskólans opna hátíðina og síðan leikur hljómsveitin Eldar.  Þá taka við tónleikar í Stapa, þar sem fram koma kórar og harmoníkuleikarar, en í Bergi verður tónleikaröð þar sem kennarar Tónlistarskólans koma fram.

Kennaratónleikar í Bergi á opnunarhátíð Hljómahallar:

Kl.  15.00 – 15.30

Dagný Þórunn Jónsdóttir, sópran

Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó

Berglind Stefánsdóttir, flauta

Jón Guðmundsson, flauta

Sigurgeir Agnarsson, selló

Kl.  16.00 – 16.30

Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópran

Jóhann Smári Sævarsson, bass-bariton

Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó

Kristján Karl Bragason, píanó

Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, selló

 Baldvin Ingvar Tryggvason, klarínetta

Kl. 17.00 – 17.30

Þorvaldur Már Guðmundson, flamenco-gítar

George Claassen, cajon

Sunna Gunnlaugsdóttir, píanó

Birkir Freyr Matthíasson, trompet

Róbert Þórhallsson, bassi

Kl. 18.00 – 18.30

Áki Ásgeirsson, rafhljóð

Ingi Garðar Erlendsson, þránófónn