Skóladagatalið 2024-25

Nú fer að styttast í skólabyrjun og búast má við að kennarar hafi samband, hver við sína nemendur um miðja næstu viku (20.-23. ágúst). Kennsla hefst svo 26. ágúst.
Bendum líka á að skrifstofan hefur opnað og svarar öllum almennum spurningum í síma 420-1400 eða tölvupósti tonlistarskoli@tonrnb.is.