Endurnýjun umsókna

Nú er komið að því að endurnýja umsóknir fyrir næsta skólaár, 2022-2023. Hér á vefsíðu skólans: tonlistarskoli.reykjanesbaer.is er hnappur sem heitir „Endurnýjun og nýjar umsóknir“ og þar fyllið þið út umsóknina. Efst á henni eru leiðbeiningar á grænu svæði einnig eiga nemendur/forráðamenn að hafa fengið póst með leiðbeiningum.

LOKADAGUR FYRIR ENDUNÝJUN UMSÓKNA ER FÖSTUDAGURINN 20. MAÍ N.K.