Starfsdagur 9. október

Föstudaginn 9. október er starfsdagur í Tónlistarskólanum. Kennarar og stjórnendur munu þá sækja rafrænt svæðisþing Félags kennara og stjórnenda í Tónlistarskólum.
Öll kennsla fellur niður þann daginn.