Starfsfólk Tónlistarskóla Reykjanesbæjar óskar nemendum sínum og fjölskyldum gleðilegra páska. Þriðjudagurinn 14. apríl er starfsdagur og engin kennsla þann daginn. Kennarar munu hafa samband við sína nemendur varðandi kennslu næstu vikurnar sem helst með óbreyttu sniði á meðan samkomubann stendur yfir.