Forskólatónleikar falla niður

Til forráðamanna nemenda í 2. bekk grunnskólanna / Forskóla 2.
Sú ákvörðun hefur verið tekin, að vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar falla forskólatónleikarnir niður, sem áttu að vera í dag 12. mars.
Þessi ákvörðun er tekin í samráði við bæjaryfirvöld Reykjanesbæjar.