Lokun vegna veðurs

Kæru nemendur og forráðamenn.

Vegna einstaklega slæmrar verðurspár í dag,  þriðjudaginn 10. des, og fyrirhugaðrar lokunar Reykjanesbrautar, fellur allt skólastarf í Tónlistarskólanum niður frá kl.13.00.