Fiðlarinn á þakinu – hátíðarsýning

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, í samstarfi við Óperufélagið Norðuróp, setur upp söngleikinn „Fiðlarinn á þakinu“ helgina 15. – 17. nóvember. Tilefnið er 20 ára afmæli bæði Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Óperufélagsins Norðuróps á þessu ári.

Allar helstu upplýsingar, miðasala og hlutverkaskipti er hægt að nálgast í flipanum hér að ofan.