Öskudagur – starfsdagur

Miðvikudaginn 6. mars (Öskudag) er starfsdagur hjá okkur í Tónlistarskólanum. Þá er engin kennsla, hvorki einkatímar né hóptímar.