Jólaleyfi og upphaf kennslu á nýju ári

Síðasti kennsludagur fyrir jólaleyfi er föstudagurinn 19. desember.

Skólastarf hefst að nýju mánudaginn 5. janúar 2015, með starfsdegi kennara.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar.

 

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár