Verkfalli FT frestað

Kæru nemendur og forráðamenn. Verkfalli Félags tónlistarskólakennara, FT, hefur verið frestað. Skrifað var undir samning á 6. tímanum í morgun og niðurstöður úr kosningu félagsmanna um samninginn munu liggja fyrir þann 8. desember n.k.

Kennsla í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar er því hafin að nýju.