Vortónleikar strengjasveita TR

Í dag kl.17 halda allar strengjasveitir skólans vortónleika sína. Sveitirnar eru samtals þrjár og eru undir stjórn Þórunnar Harðardóttur og Unnar Pálsdóttur. Tónleikarnir eru í Bergi og eru allir velkomnir!

IMG_0815