Umsóknir nýnema

Umsóknir nýrra nemenda um skólavist næsta skólaár eru hér á vef skólans, undir hnappnum „Nýjar umsóknir“

Einnig er hægt að sækja um á vef Reykjanesbæjar, reykjanesbaer.is undir hnappnum „Tónlistarskóli Reykjanesbæjar-Nýjar umsóknir“.

Þetta tekur gildi miðvikudaginn 20. apríl.

Sömuleiðis er hægt að sækja um skriflega á umsóknareyðublöð sem liggja frammi á skrifstofu skólans, Hjallavegi 2.