Flottir tónleikar

Nemendur og meðleikarar  stóðu sig afar vel á tónleikum lengra kominna nemenda sem fram fóru í Stapa í gær, fimmtudaginn 22. mars. Tónleikarnir tókust í alla staði mjög vel og voru sérlega skemmtilegir.