Síðari formlegu foreldraviðtöl vetrarins, hefjast n.k. mánudag, 6. febrúar og standa yfir alla vikuna. Forráðamenn nemenda undir 18 ára aldri eiga að vera búnir á fá viðtalstíma hjá umsjónarkennara (hljóðfæra-/söngkennara).
Forráðamenn nemenda eru eindregið hvattir til að nýta sér þetta tækifæri.