Léttsveit TK/TR 30 ára!

15/11/2018 19:30 - 21:30
Stapi, Hljómahöll
Address: Hljómahöll, Hjallavegur, Reykjanesbær, Iceland

Léttsveit TK var stofnuð í september fyrir 30 árum síðan. Nú höldum við tónleika í tilefni afmælisins. Fram koma Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar undir stjórn Eyþórs Kolbeins og Stórsveit Suðurnesja, sem samanstendur af meðlimum fyrri sveita, undir stjórn Karenar Sturlaugsson. Allir velkomnir, sérstaklega fyrrverandi meðlimir! Aðgangur ókeypis.